Verðhækkun

Búið er að uppfæra verðtöflu fyrir afurðaverð nautgripa. Verðin má finna undir Bændur, Afurðaverð nautgripir. Ný verðskrá gildir frá 23. júlí.2024

Breyting og hækkun á nautgripaafurðaverði

Breyting hefur orðið á þyngdarflokkum UN gripa.

Breytingin er þannig að UN gripir í þyngdarflokknum 200-249 kg. breytist í 200-259 kg. og þyngdarflokkurinn yfir 250 kg. í 260 kg. Jafnframt varð hækkun á UN gripum yfir 260 kg.

Verðskránna má nálgast inná afurðaverði til bænda.