Búið er að gefa út verð á folalda- og hrossainnleggi fyrir haustið. Verðin má nálgast undir afurðaverð.
Auk þess hefur orðið breyting á slátur- og vinnslukostnaði bæði í nauti og hrossi.
Búið er að gefa út verð á folalda- og hrossainnleggi fyrir haustið. Verðin má nálgast undir afurðaverð.
Auk þess hefur orðið breyting á slátur- og vinnslukostnaði bæði í nauti og hrossi.
Breyting hefur orðið á þyngdarflokkum UN gripa.
Breytingin er þannig að UN gripir í þyngdarflokknum 200-249 kg. breytist í 200-259 kg. og þyngdarflokkurinn yfir 250 kg. í 260 kg. Jafnframt varð hækkun á UN gripum yfir 260 kg.
Verðskránna má nálgast inná afurðaverði til bænda.
Nýr afurðalisti tekur gildi til nautgripabænda frá og með 30.maí
Verðhækkun á nautgripum til bænda tekur gildi frá 1.apríl, á betri flokka UN, KU og K yfir 200 kg.
Verðtöfluna má nálgast undir Bændur/Afurðaverð nautgripir
Breyting á verði til bænda fyrir nautgripakjöt hefur verið fært inn sem tekur gildi 1. desember 2021
Ný verðskrá gildir frá 1. nóvember næskomandi fyrir innlegg hrossa. Sjá undir verð til bænda
Slátur- og vinnslukostnaður á heimtöku nautgripa og hrossa hækkar frá og með 1. október, sjá verðtöflu undir afurðaverð til bænda
Ný verðtafla hefur verið sett inn undir, Bændur/Afurðaverð nautgripir, sem tekur gildi 21. september næstkomandi.
Frá og með 1.júlí ber bændum að gefa upp við staðfestingu á slátrun eða í síðasta lagi á sláturdegi,hvort heimtökugripir eigi að fara í frekari vinnslu eða ekki. Jafnframt verður greitt fyrir innlegg á miðvikudegi eftir innleggsviku í stað mánudags.
Mikið hefur verið að gera hjá sláturhúsinu á Hellu síðustu daga þar sem sláturtíð er ný hafin. Að sögn Gunnars Þórssonar íbúa á Hellu eru íbúar gríða spenntir og ánægðir með lífið sem er í bænum. „Loksins sér maður barinn og búðirnar iða af lífi, þetta er eins og á síldarvertíðunum hérna í gamla daga“ sagði Gunnar í samtali við fréttamann.