Breyting og hækkun á nautgripaafurðaverði

Breyting hefur orðið á þyngdarflokkum UN gripa.

Breytingin er þannig að UN gripir í þyngdarflokknum 200-249 kg. breytist í 200-259 kg. og þyngdarflokkurinn yfir 250 kg. í 260 kg. Jafnframt varð hækkun á UN gripum yfir 260 kg.

Verðskránna má nálgast inná afurðaverði til bænda.

Tilkynning til bænda

Frá og með 1.júlí ber bændum að gefa upp við staðfestingu á slátrun eða í síðasta lagi á sláturdegi,hvort heimtökugripir eigi að fara í frekari vinnslu eða ekki. Jafnframt verður greitt fyrir innlegg á miðvikudegi eftir innleggsviku í stað mánudags.