Afurðaverð fyrir hross og folöld

Búið er að gefa út verð á folalda- og hrossainnleggi fyrir haustið. Verðin má nálgast undir afurðaverð.

Auk þess hefur orðið breyting á slátur- og vinnslukostnaði bæði í nauti og hrossi.