Bændur

Hægt er að panta fyrir gripi í síma 512-1100 eða senda tölvupóst á slaturhus@slh.is

Einstaklingsnúmer nautgripa þarf að fylgja með sláturpöntun. Einstaklingsnúmer gripa er 11 tölustafir, sjö stafa framleiðslubú og 4 stafa gripanúmer.

Þegar komið er með hross og tryppi í slátrun þarf örmerki að fylgja með pöntun en með folöldum þarf fæðingarnúmer móður að fylgja með.

Reglugerð um merkingar búfjár má finna á heimasíðu MAST.

Afurðaverð

Nautgripir — Hross og folöld