Tilkynning til bænda

Frá og með 1.júlí ber bændum að gefa upp við staðfestingu á slátrun eða í síðasta lagi á sláturdegi,hvort heimtökugripir eigi að fara í frekari vinnslu eða ekki. Jafnframt verður greitt fyrir innlegg á miðvikudegi eftir innleggsviku í stað mánudags.