Frá og með 1.júlí ber bændum að gefa upp við staðfestingu á slátrun eða í síðasta lagi á sláturdegi,hvort heimtökugripir eigi að fara í frekari vinnslu eða ekki. Jafnframt verður greitt fyrir innlegg á miðvikudegi eftir innleggsviku í stað mánudags.
Frá og með 1.júlí ber bændum að gefa upp við staðfestingu á slátrun eða í síðasta lagi á sláturdegi,hvort heimtökugripir eigi að fara í frekari vinnslu eða ekki. Jafnframt verður greitt fyrir innlegg á miðvikudegi eftir innleggsviku í stað mánudags.
Mikið hefur verið að gera hjá sláturhúsinu á Hellu síðustu daga þar sem sláturtíð er ný hafin. Að sögn Gunnars Þórssonar íbúa á Hellu eru íbúar gríða spenntir og ánægðir með lífið sem er í bænum. „Loksins sér maður barinn og búðirnar iða af lífi, þetta er eins og á síldarvertíðunum hérna í gamla daga“ sagði Gunnar í samtali við fréttamann.